Árbót 8, 641 Húsavík
35.000.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
54 m2
35.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1991
Brunabótamat
37.050.000
Fasteignamat
16.850.000

Sumarbústaður, 54,3 fm., í landi Árbótar á bökkum Laxár í Aðaldal, Þingeyjarsveit.
Bústaðurinn er þriggja herbergja og með rúmgóðu svefnlofti, geymsluskúr á lóð ásamt stórum sólpalli með heitum potti. Húsið stendur á frábærri útsýnislóð með útsýn yfir sveitina og ána.
Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi og forstofuskápur. Stofa, er stór með gluggum á 3 vegu, flísar á gólfi. Úr stofunni er gengið upp á svefnloftið, þar er svefnpláss fyrir marga. Eldhús, flísar á gólfi,  innrétting með efri og neðri skápum.
Baðherbergi, innrétting með vaski og skápum. Frístandandi sturtuklefi, vegghengt salerni, handklæðaofn. Svefnherbergi 1, flísar á gólfi, fataskápur. Svefnherbergi 2, flísar á gólfi, fataskápur, koja.
Geymsluskúr: Er bakatil við húsið, þar eru hillur, hitakútur og nýleg þvottavél.

- Sólpallur er hringinn í kringum húsið.
- Heitur pottur, nýr rafmagnspottur.
- Gólfhiti er í öllu húsinu.
- Flallegt  útsýni.
- Allt innbú fylgir með við sölu fyrir utan persónulega muni.
- Leiktæki á lóð sem tilheyra bústaðinum.
- Bústaðurinn stendur á 2.540 fm. leigulóð merkt 08 í landi Árbótar.

Til þess að fá frekari upplýsingar um eignina eða bóka skoðun, hafið samband við Skúla Sigurðarson löggiltan fasteignasala í síma 898 7209 [email protected] eða
Arnar Guðmundsson löggiltan fasteignasala í síma 773 5100 [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Bjarg fasteignasala hvetur því
væntanlega kaupendur til að kynna sér gaumgæfilega ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra fagmanna um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.