Bjarg fasteignasala kynnir íbúð á 2. hæð að Kirkjustétt 4, 113 Reykjavík,Íbúð 0207: Stúdíó íbúð, 45,3 ferm., sem skiptist í forstofu, baðherbergi með þvottaaðstöðu,alrými sem telur stofu og eldhús,geymsla er innan íbúðar auk sér-geymslu í sameign. Útgengt út á suðursvalir.
Gólfefni íbúðarinnar er parket, nema á baðherbergi, sem er flísalagt hólf í gólf. Í eldhúsi er snotur, hvít innrétting.
Húsið að Kirkjustétt 4 er þriggja hæða með 19 íbúðum í einu stiga- og lyftuhúsi. Aðalinngangur byggingarinnar er á jarðhæð frá bílastæði norðan við húsið.
Hverri íbúð fylgir rúmgóð sérgeymsla í hæðinni. Í húsinu er lyfta. Á Jarðhæð hússins eru þjónusturými t.d. bakarí, hárgreiðslustofa, líkamsrækt og fleira.
Til þess að fá frekari upplýsingar um eignina eða bóka skoðun, hafið samband við Skúla Sigurðarson löggiltan fasteignasala í síma 898 7209 [email protected]