Fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Grafarvogi.Anddyri er með stórum fataskápi. Eldhús er opið að rúmgóðri stofu parket á gólfi, góð innrétting, útgengi úr stofunni út á vestur svalir.
Þrjú svefnherbergi, gólf eru parketlögð og fataskápar í öllum herbergjum.
Baðherbergi, flísar á gólfi, innrétting, sturtuklefi. Þvottahús við hlið baðherbergis, gólf er flísalagt, innrétting og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er í sameign og stæði í bílastæðahúsi (bílskúr)
Eigni hefur verið endurnýjuð nokkuð, baðherbergi 2020, parket lagt 2020, eldhús, að hluta, 2020. Húsið var málað að utan árið 2017.
Eignin verður afhent við undirritun kaupsamninga:Til þess að fá frekari upplýsingar um eignina eða bóka skoðun, hafið samband við Skúla Sigurðarson löggiltan fasteignasala í síma 898 7209 [email protected] eða Þórarinn Kópsson löggiltan fasteignasala í síma 615 3343 [email protected]